top of page
52b955_9c75786ad65e4244b00010390e64a827~mv2 (1).webp

Uppistöðulón fékk nýja merkingu fyrir mig á ferðalagi um norðurhluta Toskana á dögunum.

Image by Francesco Ungaro

Hið leynda finnst mér meira spennandi en hið ljósa og það á líka við um ferðalög og áfangastaði. Í Marche er einmitt að finna óþekkta en heillandi fjársjóði sem sumir hverjir eru vel faldir. 

Ágústa Sigrún

hefur mannauðsstjórnun og markþjálfun að aðalstarfi en ræturnar hennar eru í ferðmennsku og fararstjórn sem hún sinnir jafnhliða öðrum störfum. 

Ágústa er menntaður leiðsögumaður frá Leiðsöguskóla Íslands og hefur alla þessa öld fengist við fararstjórn á Ítalíu, Króatíu og Slóveníu sem og við að leiðsegja ítölsku- og enskumælandi ferðamönnum um Ísland.

 

Hún er einnig með bakgrunn úr listgreinum, er menntuð söngkona og söngkennari og hefur tekið þátt í sviðsuppfærslum og gefið út geisladiska. 
 

Ágústa talar ítölsku, ensku og þýsku og er að læra slóvensku.

2021-08-29-12.27.00-1-1280x960 (1).jpg
52b955_084a81c0a971444b98f6b3fdbc6f6e4e~mv2.jpg
Ég býð þér að fylgjast með!

Takk fyrir!

bottom of page