top of page
52b955_9c75786ad65e4244b00010390e64a827~mv2 (1).webp

Uppistöðulón fékk nýja merkingu fyrir mig á ferðalagi um norðurhluta Toskana á dögunum.

Image by Francesco Ungaro

Hið leynda finnst mér meira spennandi en hið ljósa og það á líka við um ferðalög og áfangastaði. Í Marche er einmitt að finna óþekkta en heillandi fjársjóði sem sumir hverjir eru vel faldir. 

Ágústa Sigrún

hefur mannauðsstjórnun og markþjálfun að aðalstarfi en ræturnar hennar eru í ferðmennsku og fararstjórn sem hún sinnir jafnhliða öðrum störfum. 

Ágústa er menntaður leiðsögumaður frá Leiðsöguskóla Íslands og hefur alla þessa öld fengist við fararstjórn á Ítalíu, Króatíu og Slóveníu sem og við að leiðsegja ítölsku- og enskumælandi ferðamönnum um Ísland.

 

Hún er einnig með bakgrunn úr listgreinum, er menntuð söngkona og söngkennari og hefur tekið þátt í sviðsuppfærslum og gefið út geisladiska. 
 

Ágústa talar ítölsku, ensku og þýsku og er að læra slóvensku.

2021-08-29-12.27.00-1-1280x960 (1).jpg
52b955_084a81c0a971444b98f6b3fdbc6f6e4e~mv2.jpg
Ég býð þér að fylgjast með!

Takk fyrir!

Uppruninn
  • Facebook
  • Instagram

Flandrr ferðamiðstöð varð til sem umgjörð og samnefnari fyrir ferðablæti Ágústu Sigrúnar.

 

Í hinu alræmda kófi magnaðist ferðaþráin mjög mikið og Ágústa ákvað að bjóða landsmönnum í sýndarferðalög í gegnum Zoom. Heimsferðir stukku strax á þessa hugmynd og þegar upp var staðið höfðu orðið til 10 sýndarferðalög og yfir 10.000 manns höfðu tekið þátt.

Í framhaldinu fannst henni eðlilegt að útfæra allan þann fróðleik sem hún hafði bætt við sig með einhverjum hætti og pistlaskrifin hófust. Í kjölfarið urðu til hugmyndir að ferðum sem mótast af hennar áhugasviði sem eru hreyfing, menning, tónlist og léttleiki.  

 

Heimsferðir eru söluaðili ferðanna og sjá um bókanir, innheimtu, skilmála og tryggingar skv. ferðakskrifstofuleyfi nr. 2022-028 gefnu út af Ferðamálastofu.​

Flandrr ferðamiðstöð

© 2023 Flandrr. Website by CC Website Design.

bottom of page