Marche hérað er eitt best geymda leyndarmál Ítalíu. Þetta rólega og strjálbýla hérað liggur á milli Adríahafsins og öllu þekktari nágranna þess, Toskana og Umbria.
Marche hérað er eitt best geymda leyndarmál Ítalíu. Þetta rólega og strjálbýla hérað liggur á milli Adríahafsins og öllu þekktari nágranna þess, Toskana og Umbria.
Við höldum upp á upp á 100 + 2ja ára fæðingarafmæli Maria Callas sem var í desember 2023 og förum á staði sem tengjast hennar lífi á Ítalíu. Dvalið verður 2 daga í Verona og 5 daga í bænum Garda.
Bagni di Lucca eru fallegir litlir bæjarkjarnar inn til fjalla í norðurhluta Toskana. Í dag er svæðið þekkt sem unaðsleg miðstöð fyrir útivist og hreyfingu en fegurðin er þar við hvert fótmál.
Þetta ítalska hérað með langa nafninu, Friuli Venezia-Giulia, er nyrst og austast á Ítalíu og á landamæri að Austurríki og Slóveníu. Saga svæðisins er margslungin og náttúrufegurðin einstök.