top of page

Næstu ferðir

Sumarið 2024 er komið í loftið

Nokkrar ferðir sem ég kem nálægt eru komnar í sölu eða eru um það bil að taka flugið.
unnamed.jpg

23. - 30. maí 2024

Marche hérað er eitt best geymda leyndarmál Ítalíu. Þetta rólega og strjálbýla hérað liggur á milli Adríahafsins og öllu þekktari nágranna þess, Toskana og Umbria.

unnamed.jpg

24. september - 1. október 2024

Marche hérað er eitt best geymda leyndarmál Ítalíu. Þetta rólega og strjálbýla hérað liggur á milli Adríahafsins og öllu þekktari nágranna þess, Toskana og Umbria.

unnamed.jpg

6. - 13. júní 2024

Þetta ítalska hérað með langa nafninu, Friuli-Venezia Giulia á landamæri að Austurríki og Slóveníu og er nágranni Veneto héraðs. Saga svæðisins er margslungin og náttúrufegurðin einstök.

unnamed.jpg

14. - 23. júní 2024

Við höldum upp á upp á 100 ára fæðingarafmæli Maria Callas og förum á staði sem tengjast hennar lífi á Ítalíu. Dvöl ferðarnnar verður skipt á milli Garda og Verona.

unnamed.jpg

28. júní - 7. júlí 2024

Í þessari ferð smakkröltum við um hinar einu sönnu Prosecco hæðir og kynnumst vínframleiðslu í Veneto héraði á Ítalíu með ýmsum hætti.

unnamed.jpg

23. ágúst - 1. september 2024

Upplagt fyrir þá sem hafa komið áður til Garda en vilja kynna sér efri byggðir og minna heimsótt svæði við vatnið. Útsýnið eru verðlaun og uppskera þeirra sem koma í þessa vel útfærðu gönguferð.

unnamed.jpg

17. - 24. september 2024

Þar er auðvelt að finna veislur fyrir bragðlaukana í Marche hérað sem er eitt best geymda leyndarmál Ítalíu.

52b955_084a81c0a971444b98f6b3fdbc6f6e4e~mv2.jpg
Ég býð þér að fylgjast með!

Takk fyrir áhugann.

bottom of page