Við höldum upp á upp á 100 + 2ja ára fæðingarafmæli Maria Callas sem var í desember 2023 og förum á staði sem tengjast hennar lífi á Ítalíu. Dvalið verður 2 daga í Verona og 7 daga í bænum Garda.
Upplagt fyrir þá sem hafa komið áður til Garda en vilja kynna sér efri byggðir og minna heimsótt svæði við vatnið. Útsýnið eru verðlaun og uppskera þeirra sem koma í þessa vel útfærðu gönguferð.