Ágústa Sigrún ÁgústsdóttirOct 28ÍtalíaMaður vindannaer umhverfislistaverk eftir Edoardo Tresoldi og það mætti jafnvel kalla verkin hans vindlistaverk. Verkið heitir í raun La Collezionista...
Ágústa Sigrún ÁgústsdóttirOct 23, 2023Suður ÍtalíaLecce - Flórens suðursinsBorgin Lecce hefur verið kölluð „Flórens suðursins“ enda svipur með þessum tveimur borgum, svona barokksvipur!
Ágústa Sigrún ÁgústsdóttirAug 6, 2023Suður ÍtalíaGríska suðrið á Ítalíu Enn þann dag í dag, á miðjum hælnum í Puglia er samfélag sem nefnist „Grecìa Salentina“ sem má rekja til nýlendutíma Grikkja í fornöld
Ágústa Sigrún ÁgústsdóttirApr 9, 2023Suður ÍtalíaMarglaga fornminjar í LecceAllt sem Luciano Faggiano vildi var að gera við skólplagnir í byggingunni sem hann dreymdi um að breyta í ítalskan veitingastað í Lecce á