top of page
Search


#5 Ferðaleiftur frá Suður-Afríku
Þá slepptu gestgjafar okkar of okkur hendinni og við leigum okkur bíl. 15.01.2024 Við flugum frá Durban til Port Elizabeth sem heitir reyndar í dag Gqeberha en hefur gengið erfiðlega að festa það nafn við borgina. Flugið frá Durban var um 1 klst og 20 mín. Við fórum beint í að sækja bílaleigubílinn sem við vorum búnar að panta þvðí stefnan var tekin á að að keyra Garden Route til Höfðaborgar á nokkrum dögum. Við höfðum því ekki tækifæri til að skoða borgina sem stendur við
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Jun 16
bottom of page
.png)

