top of page
Search


Hundadagakonungur í Pizzo?
Gioacchino Murat (1767–1815) var franskur hershöfðingi og konungur Napólí á Napóleon-tímanum — ævintýraleg og dramatísk persóna í sögu Evrópu. Kastali, kenndur við hann, stendur á fallegum stað í bænum Pizzo í Kalabríu og þar er fangaklefinn og aftökustaðurinn. Safnið sviðsetur fangaklefa Murat og þar er hægt að kynna sér söguna. Saga Murat er bæði hluti af ítalskri og franskri sögu, þar sem Murat tengdi Napóleon, frönsku byltinguna, og baráttu Ítala fyrir sjálfstæði. Giacchi
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Oct 9


Kjötkveðjuhátíðin í Feneyjum
Það er eftirvænting í loftinu. Kjötkveðjuhátíðin í Fenyjum hófst í gær 3. febrúar 2024 og stendur til 13. febrúar. Það hefur lengi verið...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Feb 4, 2024


Fáni í láni
Fánalán getur verið dýrt spaug. Því komst Elísabet heitin Englandsdrottning að þegar borgarstjórinn í Genova sendi henni reikning árið 2018 
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Jun 19, 2023


Heljarslóðaorrustan í Solferino
Orrustan við Solferino, 24. júní 1859, er blóðugasta stríð  19.aldar en markaði mikilvægt skref í sameiningu Ítalíu. 
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Jul 2, 2022
bottom of page
.png)

