Bærinn Garda við Garda
- Jun 5, 2023
San Zeno og lukkuhjólið
- Oct 5, 2022
Hvar er Gosaland?
- Sep 3, 2022
Guinigi í Lucca
- May 2, 2022
Í fótspor Matthildar
- Feb 6, 2022
Pétur - Móse - Michelangelo
- Jan 18, 2022
Í fótspor Dante I
- Jan 6, 2022
Plečnik - langflottastur
- Aug 2, 2021
Feneyjalón & Jökulsárlón
- Jul 25, 2021
Meistari Puccini í Bagni di Lucca
- Jun 15, 2021
Dante - séð og heyrt
- Apr 12, 2021
Djöflabrúin
- Apr 3, 2021
Limone og langlífi
- Nov 18, 2020
Erazem aka Hrói Höttur
- May 7, 2020
Kvarantína
Uppruninn
Flandrr ferðamiðstöð varð til sem umgjörð og samnefnari fyrir ferðablæti Ágústu Sigrúnar.
Í hinu alræmda kófi magnaðist ferðaþráin mjög mikið og Ágústa ákvað að bjóða landsmönnum í sýndarferðalög í gegnum Zoom. Heimsferðir stukku strax á þessa hugmynd og þegar upp var staðið höfðu orðið til 10 sýndarferðalög og yfir 10.000 manns höfðu tekið þátt.
Í framhaldinu fannst henni eðlilegt að útfæra allan þann fróðleik sem hún hafði bætt við sig með einhverjum hætti og pistlaskrifin hófust. Í kjölfarið urðu til hugmyndir að ferðum sem mótast af hennar áhugasviði sem eru hreyfing, menning, tónlist og léttleiki.
Heimsferðir eru söluaðili ferðanna og sjá um bókanir, innheimtu, skilmála og tryggingar skv. ferðakskrifstofuleyfi nr. 2022-028 gefnu út af Ferðamálastofu.
© 2023 Flandrr. Website by CC Website Design.